SKOTTI GRILL og fylgihlutir

Ferðagrill sem kemur í fyrirferðarlítilli tösku og er tilvalið í
útileguna. Þú getur sett grillið saman á mínútu og byrjað að
grilla!

SKOTTI GRILL

Skotti grillið kom fram á sjónarsviðið 2018 og sló þá strax í gegn. Síðan þá hafa bæst við fleiri stærðir af grillum ásamt fjölda aukahluta.

Versla SKOTTI